Skilmálar og eyðublöð

MiFID eyðublað

Þann 1. nóvember 2007 voru innleidd ný lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007. Með lögum þessum voru færð í íslenskan rétt tilskipun Evrópusambandsins um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID).

Með lögum þessum breyttust ýmsar mikilvægar reglur varðandi það hvernig staðið skuli að verðbréfaviðskiptum. Samkvæmt lögunum þurfa viðskiptavinir Íslenskra verðbréfa að fylla út svokallað MiFID eyðublað (pdf)