Aðalfundur Íslenskra verðbréfa

Aðalfundur Íslenskra verðbréfa verður haldin á Hótel KEA, Akureyri mánudaginn 24. apríl, kl. 8.30. Að fundi loknum er hluthöfum boðið til kynningar á félaginu og starfsemi þess.

Fundarboð ásamt dagskrá og tillögum voru send hluthöfum félagsins 10. apríl sl. Önnur fundargögn eru aðgengileg hluthöfum á skrifstofu félagsins og jafnframt send þeim sem þess óska.