ÍV sjóðir leita að öflugum liðs­manni í starf sjóð­stjóra á Akur­eyri

ÍV sjóðir er fjár­mála­fyr­ir­tæki sem rekur 14 verð­bréfa-, fjár­fest­inga- og fagfjár­festa­sjóði. Eignir í stýr­ingu félagsins nema um 40 mö.kr. Skrif­stofur félagsins eru á Akur­eyri. Félagið er dótt­ur­félag Íslenskra verð­bréfa (ÍV).

Starfssvið

  • Stýring sjóða
  • Greining á fjár­fest­inga­kostum
  • Þátt­taka í mótun fjár­fest­inga­stefnu
  • Samskipti við aðila á fjár­mála­markaði og eftir­lits­aðila

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Háskóla­próf á sviði viðskipta-, hag- eða verk­fræði eða sambærileg menntun
  • Próf í verð­bréfa­við­skiptum kostur
  • Starfs­reynsla á verð­bréfa­markaði kostur
  • Góð grein­ing­ar­hæfni
  • Góð hæfni í mann­legum samskiptum
  • Öguð og skipu­lögð vinnu­brögð

Sækja um starf