Nýr VERÐBRÉFAVEFUR ÍV opnaður

Íslensk verðbréf hafa opnað nýjan og glæsilegan VERÐBRÉFAVEF.

Á VEFNUM er einfalt og þægilegt að stofna til viðskipta við Íslensk verðbréf hf. og eiga viðskipti með sjóði auk þess sem vefurinn sýnir á greinargóðan hátt  eignastöðu og verðbreytingar. Það eina sem þarf eru rafræn skilríki.

SÉRKJÖR TIL ÞEIRRA SEM FJÁRFESTA Í GEGNUM VERÐBRÉFAVEFINN:

Til næstu áramóta er enginn kostnaður við kaup á sjóðum í gegnum VERÐBRÉFAVEF Íslenskra verðbréfa hf.
Eftir það njóta viðskiptavinir alltaf 50% afsláttar af kostnaði við kaup á sjóðum í gegnum VERÐBRÉFAVEFINN

 

ATHUGIÐ AÐ:

Við KAUP myndast KRAFA Í HEIMABANKA. Kaupin afgreiðast svo sjálfvirkt eftir að krafa hefur verið greidd.
Við SÖLU (innlausn) greiðir viðkomandi sjóður inn á þann BANKAREIKNING SEM ÞÚ ERT SKRÁÐUR FYRIR.
Auðvelt er að STOFNA TIL REGLULEGRA ÁSKRIFTA og breyta þeim að vild.