Fréttir

Uppfærsla verður framkvæmd á verðbréfavef Íslenskra verðbréfa eftir kl. 16:00 í dag

Ágæti viðskiptavinur, Vegna uppfærslu á verðbréfavefnum hjá okkur í dag, fimmtudaginn 15. júní 2023, verður ekki hægt að nota verðbréfavefinn til að eiga viðskipti eða skoða stöður eftir kl. 16:00 eða á meðan á uppfærslu stendur. Frekari upplýsinar veitir ÍV Miðlun eða hægt er að senda póst á iv@iv.is. Beðist er velvirðingar á þessari truflun.
Lesa

Nafna- og reglubreytingar ÍV Hlutabréfavísitölusjóðs

Stjórn ÍV sjóða hefur samþykkt breytingar á starfsemi ÍV Hlutabréfavísitölusjóðs, kt. 670412-9970. Breytingarnar snúa annars vegar að nafni þess og hins vegar að breyttum reglum. Breytingarnar taka gildi 20. desember 2022.
Lesa

ÍV Hlutabréfavísitala - nýr mælikvarði á íslenska hlutabréfamarkað

ÍV Hlutabréfavísitalan byggir á aðferðafræði sem þróuð er af Íslenskum verðbréfum.
Lesa

FME staðfestir breytingar á reglum Eignastýringarsafns ÍV – I og Eignastýringarsafns ÍV – II

FME hefur staðfest breytingar á reglum Eignastýringarsafns ÍV – I og Eignastýringarsafns ÍV – II. Breytingarnar fela í sér nánari skilgreiningar á fjárfestingarheimildum sjóðanna að teknu tilliti til eignasafna verðbréfa- og fjárfestingarsjóða sem fjárfest hefur verið í.
Lesa

Rekstrarfélag verðbréfasjóða ÍV verður ÍV sjóðir

Ný stjórn og nafnabreyting á aðalfundi félagsins
Lesa

Birting lýsingar

Útgefandi: Veðskuldabréfasjóður ÍV, kt. 541112-9950, Strandgötu 3, 600 Akureyri.
Lesa

Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Skuldabréfaflokkurinn NTH 09 1, útgefinn af Sveitarfélaginu Norðurþingi, kt. 640169-5599, þann 2/2/2009 og skráður í Kauphöll Nasdaq OMX 30/6/2009, hefur nú verið stækkaður um ISK 300.000.000,- að nafnverði. Ávöxtunarkrafan var 3,60 %.
Lesa

Áramótayfirlit

Upplýsingar um áramótastöðu hafa verið sendar viðskiptavinum. Upplýsingarnar eru aðgengilegar í öllum netbönkum undir rafrænum skjölum. Óski viðskiptavinir eftir að fá yfirlitin send má hafa samband við Íslensk verðbréf í síma 460 4700 eða á netfangið iv@iv.is.
Lesa

Nýr framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa hf.

Sigþór Jónsson, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa hf. Sigþór hefur mikla þekkingu og reynslu á íslenskum fjármálamarkaði. Nú síðast starfaði hann sem framkvæmdastjóri Straums sjóða hf. Áður gegndi hann störfum framkvæmdastjóra Landsbréfa hf. og þar áður var hann forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá sjóðastýringarfyrirtækinu Stefni hf.
Lesa

Skrifstofa ÍV í Reykjavík flutt í Borgartún 25

Skrifstofa ÍV í Reykjavík hefur verið flutt í Borgartún 25, 6. hæð. Skrifstofan er opin frá 9 til 12 og 12:30 til 16.
Lesa