Íslensk verðbréf á nýjum stað á Akureyri

Íslensk verðbréf hafa flutt skrifstofu sína á Akureyri frá Standgötu 3 yfir á Hvannavelli 14, 2. hæð. 

Við hlökkum til að taka á móti viðskiptavinum okkar á nýjum stað.

Starfsfólk Íslenskra verðbréfa

Íslensk verðbréf eru verðbréfafyrirtæki sem sinnir viðskiptavinum um allt land. Starfsmenn búa yfir mikilli reynslu og þekkingu á verðbréfamarkaði samfara fjölbreyttri menntun.  Höfuðstöðvar félagsins eru á Akureyri. Viðskiptavinir Íslenskra verðbréfa eru margir af stærstu lífeyrissjóðum landsins, tryggingarfélög, fyrirtæki, sveitarfélög og einstaklingar.  Fleiri upplýsingar um Íslensk verðbréf er að finna á heimasíðu félagsins www.iv.is