ÍV Hlutabréfavísitala - nýr mælikvarði á íslenska hlutabréfamarkað

ÍV Hlutabréfavísitalan byggir á aðferðafræði sem þróuð er af Íslenskum verðbréfum. Aðferðafræðin nýtist sem grunnur að stýringu hlutabréfasafna og byggir á skilvirkri dreifingu eigna. Vísitalan mælir fjárfestingarhæfi hlutabréfa skráðra félaga á Aðalmarkaði Nasdaq OMX í gegnum seljanleika þeirra. 

ÍV Hlutabréfavísitalan er nýr mælikvarði á íslenskan hlutabréfamarkað

Nánar um ÍV Hlutabréfavísitölu