
Okkur er umhugað um velferð viðskiptavina okkar og starfsfólks. Vegna Covid19 faraldursins munum við því frá og með 8. október, loka á heimsóknir á skrifstofur okkar á Akureyri og Kópavogi nema þær séu bókaðar fyrirfram og þá einungis fyrir brýn erindi.
Starfsemi okkar er þó óbreytt að öllu öðru leiti og starfsfólk okkar á vaktinni nú sem endranær.
Við viljum vekja athygli á því að VERÐBRÉFAVEFUR ÍV er alltaf opinn. Þar er með auðveldum hætti
hægt að eiga viðskipti með sjóði í rekstri ÍV sjóða hf. Sömuleiðis er hægt að ná í okkur í síma 460-4700
eða í gegnum netfangið iv@iv.is.
Kær kveðja
Starfsfólk Íslenskra verðbréfa