Fréttir

Hagnaður af rekstri Íslenskra verðbréfa hf. nam 138 milljónum króna árið 2013

Hagnaður af rekstri Íslenskra verðbréfa hf. árið 2013 nam 138 m.kr. Félagið hefur skilað hagnaði óslitið frá árinu 2002. Eigið fé félagsins nam 591 m.kr. í árslok og eiginfjárhlutfall reiknað samkvæmt 84. grein laga um fjármálafyrirtæki var í árslok 35,5%.
Lesa

Íslensk verðbréf er framúrskarandi fyrirtæki

Íslensk verðbréf er eitt af framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2013 skv. greiningu Creditinfo á íslenskum fyrirtækjum.
Lesa

MP banki og hluthafar Íslenskra verðbréfa hf. hætta við söluferli vegna kaupa bankans á félaginu.

MP banki og hluthafar í ÍV ákveða að hætta vinnu við að sameina félögin. Í maí 2013 hófust viðræður milli aðila á grundvelli tilboðs sem MP banki gerði meirihluta hluthafa. Breyttar forsendur og mismunandi áherslur hafa leitt til þess að aðilar hafa sameiginlega komist að samkomulagi um að hverfa frá viðskiptum þessum. Munu fyrirtækin áfram starfa hvort í sínu lagi og hlúa að þeim markmiðum og áherslum sem þau hafa starfað eftir.
Lesa

Afgreiðslutími yfir hátíðirnar

Afgreiðslutími yfir hátíðirnar
Lesa

Jólagjöf til hjálparsamtaka

Eins og undanfarin ár þá hafa Íslensk verðbréf dregið úr jólakortasendingum til viðskiptavina og þess í stað styrkt hjálparsamtök á Akureyri um hálfa milljón króna.
Lesa

Íslensk verðbréf stofna nýjan sjóð

Íslensk verðbréf stofna nýjan sjóð
Lesa

Fréttatilkynning frá Íslenskum verðbréfum hf. 25. september 2013

Einar lætur af starfi framkvæmdastjóra Íslenskra verðbréfa hf. og Sveinn Torfi ráðinn tímabundið
Lesa

Framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa hf. segir starfi sínu lausu

Einar Ingimundarson sagði starfi sínu sem framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa lausu í byrjun vikunnar. Uppsögnin er að frumkvæði Einars en hann mun vinna áfram hjá félaginu að ósk stjórnar þar til gengið hefur verið endanlega frá kaupum MP banka á Íslenskum verðbréfum.
Lesa

Árið 2012 og horfur 2013

Í tengslum við útsendingu áramótayfirlita hafa Íslensk verðbréf tekið saman upplýsingar um það helsta sem gerðist á verðbréfamörkuðum árið 2012 og einnig er farið yfir horfur ársins 2013.
Lesa

100% afsláttur af þóknun við kaup í sjóðum ÍV

Veittur verður 100% afsláttur af þóknun við kaup í sjóðum ÍV til og með 31. mars n.k.
Lesa