Fréttir

Frestun viðskipta með hlutdeildarskírteini

Hér með tilkynnist að stjórn ÍV sjóða hf. hefur tekið ákvörðun um að fresta viðskiptum með hlutdeildarskírteini eftirfarandi sjóða í rekstri félagsins.
Lesa

ÍV Hlutabréfavísitala - nýr mælikvarði á íslenska hlutabréfamarkað

ÍV Hlutabréfavísitalan byggir á aðferðafræði sem þróuð er af Íslenskum verðbréfum.
Lesa

90 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

Ný stjórn skipuð á aðalfundi félagsins.
Lesa

FME staðfestir breytingar á reglum Eignastýringarsafns ÍV – I og Eignastýringarsafns ÍV – II

FME hefur staðfest breytingar á reglum Eignastýringarsafns ÍV – I og Eignastýringarsafns ÍV – II. Breytingarnar fela í sér nánari skilgreiningar á fjárfestingarheimildum sjóðanna að teknu tilliti til eignasafna verðbréfa- og fjárfestingarsjóða sem fjárfest hefur verið í.
Lesa

Rekstrarfélag verðbréfasjóða ÍV verður ÍV sjóðir

Ný stjórn og nafnabreyting á aðalfundi félagsins
Lesa

Birting lýsingar

Útgefandi: Veðskuldabréfasjóður ÍV, kt. 541112-9950, Strandgötu 3, 600 Akureyri.
Lesa

Stjórn Íslenskra verðbréfa endurkjörin á aðalfundi

Stjórn Íslenskra verðbréfa var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær. Í stjórninni sitja Heiðrún Jónsdóttir, stjórnarformaður, Magnús Ingi Einarsson og Steingrímur Birgisson.
Lesa

Mikill áhugi á raforkutengingu Íslendinga við umheiminn: Forsendan er að Íslendingar og Bretar nái saman um verkefnið

Fyrrverandi orkumálaráðherra Breta, Charles Hendry, var gestur á ráðstefnu sem Íslensk verðbréf héldu í samvinnu við Kjarnann á Radisson Blu hótelinu þann 20 apríl.
Lesa

Tengingin við umheiminn - Sæstrengur milli Íslands og Bretlands

Íslensk verðbréf í samstarfi við Kjarnann stendur fyrir opnum fundi um raforkusæstreng milli Íslands og Bretlands. Fundurinn fer fram á Hótel Sögu 20. apríl og stendur yfir milli 9:00 og 10:30, en húsið opnar 8:30.
Lesa

Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Skuldabréfaflokkurinn NTH 09 1, útgefinn af Sveitarfélaginu Norðurþingi, kt. 640169-5599, þann 2/2/2009 og skráður í Kauphöll Nasdaq OMX 30/6/2009, hefur nú verið stækkaður um ISK 240.000.000,- að nafnverði. Ávöxtunarkrafan var 3,60%.
Lesa