Gísli Valur Guðjónsson

Gísli Valur Guðjónsson
Gísli Valur Guðjónsson
460-4747

Gísli Valur Guðjónsson er framkvæmdastjóri MF1. Gísli er með yfir 13 ára  starfsreynsla í fjármálageiranum, m.a. í áhættu-stýringu Glitni (síðar Íslandsbanki), lánasviði Straums-Burðarás og ALMC. Forstöðumaður hjá eignastýringu Straums Fjárfestinga-banka hf,. Hann hefur víðtæka reynslu af gjaldeyrismiðlun, áhættustýringu, lánveitingum og eignaumsýslu. Gísli hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja.

Gísli er með M.Sc. í hagverkfræði Universität Karlsruhe (TH). Stúdentspróf frá Verslunarskóla Íslands. Gísli hóf störf hjá Íslenskum verðbréfum árið 2015

Eiginkona Gísla er Stefanía Sigfúsdóttir arkítekt og eiga þau fjórar dætur.