Snæbjörn Ólafsson

Snæbjörn Ólafsson
Snæbjörn Ólafsson

Snæbjörn hefur starfað innan sjávarútvegsins í 35 ár og býr yfir víðtækri reynslu og þekkingu af rekstri sjávarútvegstengdra félaga og útgerð, miðlun um sölu sjávarútvegsfélaga, aflaheimilda og ráðgjöf við greiningu viðskiptatækifæra innan sjávarútvegsins. Snæbjörn útskrifaðist úr Stýrimannaskólum í Rvík með skipstjórnarréttindi (1992).  

  • 14 ára reynsla miðlun um sölu sjávarútvegsfélaga, aflaheimilda og ráðgjöf við greiningu viðskiptatækifæra innan sjávarútvegsins.
  • 35 ára reynsla af rekstri sjávarúvegsfyrirtækja og útgerð. Þar af skipstjóri í 15 ár.
  • Starfaði hjá Viðskiptahúsinu frá 2005-2019 við sölu á aflaheimilldum, fyrirtækjum og setið í stjórnum fyrirtækja í eigu Viðskiptahússins.