• Íslensk verðbréf veita ráðgjöf við kaup á Nova

    Bandaríska eignastýringarfyrirtækið Pt Capital Advisors náði á dögunum samningum við Novator um kaup á öllu hlutafé í fjarskiptafyrirtækinu Nova.

    Nánari upplýsingar

  • Hvernig „kaupirðu markaðinn“ á Íslandi?

    Íslensk verðbréf halda úti ÍV hlutabréfavísitölu sem mælir íslenska hlutabréfamarkaðinn út frá seljanleika og markaðsvirði. Í dag eru 14 félög í vísitölunni þar sem Icelandair Group vigtar mest eða um 16%. 

    Nánari upplýsingar

Verðbréfa- og fjárfestingasjóðir

Skuldabréfasjóðir 23.02.17

Heiti sjóðs 3 mán. 6 mán. 12 mán.
ÍV Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa 1,781% 4,182% 5,320%
ÍV Ríkisskuldabréfasjóður 1,832% 4,355% 4,942%
ÍV Skammtímasjóður 1,230% 2,612% 5,593%
ÍV Skuldabréfasafn 1,782% 3,737% 6,525%
ÍV Sparisafn 1,924% 3,461% 5,882%

Eignastýringarsjóðir 22.02.17

Heiti sjóðs 3 mán. 6 mán. 12 mán.
ÍV Eignasafn I 1,587% 3,702% 5,914%
ÍV Eignasafn II 2,534% 4,730% 6,381%

Hlutabréfasjóðir 23.02.17

Heiti sjóðs 3 mán. 6 mán. 12 mán.
ÍV Alþjóðlegur hlutabréfasjóður 4,699% -0,326% 0,562%
ÍV Erlent hlutabréfasafn 6,819% 1,958% 6,314%
ÍV Hlutabréfavísitölusjóður 3,086% 7,466% 6,016%