Íslensk verðbréfa bjóða uppá eignastýringu fyrir einstaklinga og stéttarfélög þar sem markmiðið er að ná hámarksávöxtun að teknu tillliti til áhættu.
Íslensk verðbréf leggja mikið upp úr því að viðskiptavinum líði vel með þá fjárfestingarstefnu sem valin er. Til að leggja mat á hentuga fjárfestingarstefnu notast Íslensk verðbréf við próf þar sem viðskiptavinur svarar nokkrum spurningum varðandi tilgang og umfang sparnaðarins. Prófið má taka hér.
ÍV Eignastýring býður viðskiptavinum uppá fjölbreytt eignasöfn með mismunandi fjárfestingastefnum sem henta einstaklingum og stéttarfélögum vel. Hver fjárfestingastefna er í stöðugri endurskoðun, þannig má bregðast við breyttum aðstæðum á markaði með það að markmiði að hámarka ávöxtun eignasafns.
Til viðbótar býðst einstaklingum sérsniðnar fjárfestingastefnur í samræmi við þarfir hvers og eins.
Viðskiptavinir geta valið um mismunandi þjónustustig, allt hvað hentar hverjum og einum.
Kostir þess að vera í eignastýringu: