Sérgreind eignastýring

Hentar fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félög með stærri upphæðir.

Í upphafi er mótuð fjárfestingarstefna sem tekur mið af fjárhagslegri stöðu, þörfum og markmiðum hvers viðskiptavinar. Sérfræðingar ÍV sjá um að fjárfesta fyrir hönd viðskiptavinar innan þeirrar fjárfestingarstefnu sem mótuð hefur verið.

Mikil áhersla er lögð á góða eignadreifingu og samsetning safnanna er í stöðugri endurskoðun. þannig má bregðast við breyttum aðstæðum á markaði með það markmið að hámarka ávöxtun eignasafnis.

Kostir þess að fjárfesta í eignastýringarsjóðum

  • Mikil eignadreifing
  • Virk stýring á milli eignaflokka
  • Regluleg upplýsingagjöf og fundir
  • Ráðgjöf um áhættudreifingu og eignasamsetningu
  • Aðgengi að sérfræðiteymi Íslenskra verðbréfa