Hvernig fjárfestir er ég?

Við viljum bjóða þér að taka eftirfarandi próf sem ekki ætti að taka meira en 5 mínútur að fylla út.  Prófið samanstendur af 17 spurningum og niðurstaðan byggir á þeim svarmöguleikum sem þú valdir.

Prófið er ekki bindandi og upplýsingar um þig eru ekki vistaðar sérstaklega.  Markmið prófsins er að gefa vísbendingu um hvaða eignastýring gæti hentað þér.

Rétt er að taka fram að niðurstöðurnar eru einungis leiðbeinandi og ráðgjafar okkar aðstoða þig í framhaldinu við að fara með þér yfir þá kosti sem í boði eru.

Smelltu hér til að taka prófið