Fréttir

Nýr VERÐBRÉFAVEFUR ÍV opnaður

Sérkjör til næstu áramóta - enginn kostnaður við kaup á sjóðum í gegnum VERÐBRÉFAVEFINN
Lesa

Rafvæðing hlutdeildarskírteina ÍV Stokks 14. október 2019

Þann 14. október 2019 munu hlutdeildarskírteini ÍV Stokks verða skráð rafrænt hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð hf.
Lesa

Regluleg endurskoðun ÍV Hlutabréfavísitölu: KVIKA bætist við

ÍV hlutabréfavísitalan er endurskoðuð fjórum sinnum á ári. Endurskoðun felur í sér að tekin er afstaða út frá reglum og viðmiðum um seljanleika hvaða félög teljast gjaldgeng í vísitöluna hverju sinni. Endurskoðun reglna vísitölunnar fer einnig fram einu sinni á ári, samhliða reglulegri endurskoðun í mars.
Lesa

Íslensk verðbréf eignast Viðskiptahúsið

Jóhann M. Ólafsson, forstjóri og stofnandi Viðskiptahússins hefur verið ráðinn nýr forstjóri Íslenskra verðbréfa. Hann tekur við af Jóni Helga Péturssyni sem verður aðstoðarforstjóri.
Lesa

Íslensk verðbréf á nýjum stað á höfuðborgarsvæðinu

Íslensk verðbréf hafa flutt skrifstofur sínar í Hlíðarsmára 6, 201 Kópavogi - 6. hæð. Símanúmer félagsins er eftir sem áður 460 4700.
Lesa

Íslensk verðbréf ljúka fjármögnun sex milljarða veðskuldabréfasjóðs

Íslensk verðbréf hafa lokið fjármögnun veðskuldabréfasjóðsins VÍV II sem er sérsniðinn fyrir fagfjárfesta. Megintilgangur sjóðsins er fjármögnun atvinnufasteigna og fasteignasafna. Sjóðurinn, sem er í eigu stærstu fagfjárfesta landsins, verður rekinn af ÍV sjóðum sem er dótturfélag Íslenskra verðbréfa hf.
Lesa

TFII fjárfestir í Genís

TFII slhf, fagfjárfestasjóður í rekstri Íslenskra verðbréfa, hefur fjárfest í líftæknifyrirtækinu Genís á Siglufirði, sem hefur að undanförnu lagt áherslu á markaðssetningu fæðubótarefnisins Benecta hér á landi og erlendis.
Lesa

Ragnar Benediktsson tekur við þremur sjóðum í rekstri ÍV sjóða

Ragnar Benediktsson hefur tekið við sjóðstjórastöðu ÍV Stokks, ÍV Erlends hlutabréfasafns og ÍV Alþjóðlegs hlutabréfasjóðs. Ragnar er sérfræðingur ÍV sjóða hf. í greiningu, samvali hlutabréfa og starfsemi innlendra og erlendra hlutabréfamarkaða.
Lesa

Regluleg endurskoðun ÍV Hlutabréfavísitölu: SYN bætist við m.v. 1. janúar 2019

ÍV hlutabréfavísitalan er endurskoðuð fjórum sinnum á ári. Endurskoðun felur í sér að tekin er afstaða út frá reglum og viðmiðum um seljanleika hvaða félög teljast gjaldgeng í vísitöluna hverju sinni. Endurskoðun reglna vísitölunnar fer einnig fram einu sinni á ári, samhliða reglulegri endurskoðun í mars.
Lesa

Íslensk verðbréf kaupa Viðskiptahúsið

Íslensk verðbréf hf. hafa undirritað samning um kaup á Viðskiptahúsinu ehf. Kaupsamningurinn var gerður í kjölfar áreiðanleikakannana sem nú er lokið og er hann með fyrirvara um samþykki eftirlitsaðila og hluthafafundar Íslenskra verðbréfa sem haldinn verður 20. desember nk. Kaupin ná til allra félaga innan samstæðu Viðskiptahússins sem sinna ráðgjöf og þjónustu, einkum í sjávarútvegi og tengdum greinum.
Lesa