12.12.2022
Stjórn ÍV sjóða hefur samþykkt breytingar á starfsemi ÍV Hlutabréfavísitölusjóðs, kt. 670412-9970. Breytingarnar snúa annars vegar að nafni þess og hins vegar að breyttum reglum. Breytingarnar taka gildi 20. desember 2022.
Lesa
19.04.2021
Íslensk verðbréf hf. hafa ásamt fleiri fjármálafyrirtækjum verið ráðin söluráðgjafi vegna alþjóðlegs frumútboðs á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka hf.
Lesa
31.03.2021
Við vekjum athygli á breytingum á starfsemi og regluverki ÍV Eignasafna sem taka gildi 13. apríl 2021
Lesa
10.03.2021
ÍV SIF Equity Farming ehf. (ÍSEF) er eignarhaldsfélag í eigu hóps íslenskra fjárfesta sem hefur að meginmarkmiði að byggja upp eignasafn í fiskeldi og tengdri starfsemi. Félagið hefur eignast meirihluta í fiskeldisfyrirtækinu ÍS 47 ehf. á Flateyri við Önundarfjörð. Íslensk verðbréf halda utan um rekstur ÍSEF og leggur því til sérhæfða þekkingu á fjárfestingum og rekstri.
Lesa
19.02.2021
Hópsnes ehf. sem er eigandi Hringrásar ehf. og HP Gáma ehf. og TFII slhf. sem er fagfjárfestasjóður í umsjón Íslenskra Verðbréfa hafa komist að samkomulagi um að TFII eignist helmingshlut í Hringrás og HP. Mun sjóðurinn leggja sameinuðu félagi til nýtt hlutafé sem ætlunin er að nota til frekari uppbyggingar og framsóknar þess.
Lesa
29.01.2021
Björgvin hefur starfað innan fyrirtækjaráðgjafar ÍV í tæp tvö ár en mun nú veita sviðinu forstöðu og leiða ráðgjafaverkefni á vegum félagsins.
Lesa
15.01.2021
RAGNAR BENEDIKTSSON ER SJÓÐSTJÓRI HLUTABRÉFASJÓÐA HJÁ ÍV SJÓÐUM HF. RAGNAR SKRIFAR UM ÞRÓUN ERLENDRA VERÐBRÉFAMARKAÐA FRÁ SUMARLOKUM 2020
Lesa
08.01.2021
Hreinsitækni ehf. hefur, fyrir milligöngu Íslenskra verðbréfa, keypt allt hlutafé Varna og Eftirlits ehf. og hefur tekið við rekstri félagsins.
Lesa
06.01.2021
Hýsi-Merkúr ehf. hefur, fyrir milligöngu Íslenskra Verðbréfa, undirritað samninga um sölu á byggingahluta félagsins sem rekinn hefur verið undir nafninu Hýsi undanfarin 15 ár. Kaupendur eru eigendur og stjórnendur Iðnvéla ehf. og Innvals ehf.
Lesa
16.12.2020
Á þessum sérstöku tímum viljum hjá Íslenskum verðbréfum reyna að leggja lið þar sem það skiptir máli.
Við ákváðum í byrjun desember að styðja við starfsemi Mæðrastyrksnefndar á Akureyri og Fjölskylduhjálpar Íslands og höfum þegar styrkt þessa aðila með því að leggja þeim til samskonar fjárhæð og annars hefði komið til vegna jólakortasendinga eða annarra glaðninga til viðskiptavina. Sömuleiðis munum við láta allar tekjur sem falla til vegna gengismunar af viðskiptum með sjóði í gegnum Verðbréfavef ÍV í desember fram til jóla renna til þeirra.
Íslensk verðbréfa vona innilega að þetta framtak hafi jákvæð áhrif og auðveldi góð verk.
Lesa