Fréttir

TFII fjárfestir í Genís

TFII slhf, fagfjárfestasjóður í rekstri Íslenskra verðbréfa, hefur fjárfest í líftæknifyrirtækinu Genís á Siglufirði, sem hefur að undanförnu lagt áherslu á markaðssetningu fæðubótarefnisins Benecta hér á landi og erlendis.
Lesa

Nýr þriggja milljarða framtakssjóður

Íslensk verðbréf hafa lokið fyrsta áfanga í fjármögnun á nýjum framtakssjóði sem ber heitið TFII slhf. Hluthafar eru lífeyrissjóðir og aðrir fagfjárfestar, alls 18 talsins. Sjóðurinn mun fjárfesta í eignarhlutum í félögum með trausta rekstrarsögu og taka virkan þátt í uppbyggingu og virðisaukningu þeirra.
Lesa