Fréttir

Íslensk verðbréf undirrita samstarfssamninga við íþróttafélög

Íslensk verðbréf skrifuðu nýlega undir samstarfssamninga við fjögur íþróttafélög á Akureyri. Með samningunum er framhaldið ánægjulegu samstarfi sem staðið hefur undanfarin ár.
Lesa

Endurskoðun ÍV Hlutabréfavísitölu - REITIR og EIK tekin með frá 1. júlí 2015

ÍV hlutabréfavísitalan er endurskoðuð fjórum sinnum á ári. Endurskoðun felur í sér að tekin er afstaða út frá reglum og viðmiðum um seljanleika hvaða félög teljast tæk í vísitöluna hverju sinni.
Lesa

Góður árangur Ríkisskuldabréfasjóðs ÍV og Sparisafns ÍV

Samkvæmt upplýsingum á www.keldan.is hafa Ríkisskuldabréfasjóður ÍV og Sparisafn ÍV skilað hæstri ávöxtun sambærilegra sjóða s.l. 12 mánuði mv. 31.05.2015.
Lesa

Opnað að nýju fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini

Í kjölfar þess að opnað hefur verið að nýju fyrir viðskipti með fjármálagerninga í kauphöll, hefur verið opnað fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini í eftirfarandi sjóðum í rekstri ÍV sjóða hf.
Lesa

Frestun viðskipta með hlutdeildarskírteini

Hér með tilkynnist að stjórn ÍV sjóða hf. hefur tekið ákvörðun um að fresta viðskiptum með hlutdeildarskírteini eftirfarandi sjóða í rekstri félagsins.
Lesa

ÍV Hlutabréfavísitala - nýr mælikvarði á íslenska hlutabréfamarkað

ÍV Hlutabréfavísitalan byggir á aðferðafræði sem þróuð er af Íslenskum verðbréfum.
Lesa

90 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

Ný stjórn skipuð á aðalfundi félagsins.
Lesa

FME staðfestir breytingar á reglum Eignastýringarsafns ÍV – I og Eignastýringarsafns ÍV – II

FME hefur staðfest breytingar á reglum Eignastýringarsafns ÍV – I og Eignastýringarsafns ÍV – II. Breytingarnar fela í sér nánari skilgreiningar á fjárfestingarheimildum sjóðanna að teknu tilliti til eignasafna verðbréfa- og fjárfestingarsjóða sem fjárfest hefur verið í.
Lesa

Rekstrarfélag verðbréfasjóða ÍV verður ÍV sjóðir

Ný stjórn og nafnabreyting á aðalfundi félagsins
Lesa

Birting lýsingar

Útgefandi: Veðskuldabréfasjóður ÍV, kt. 541112-9950, Strandgötu 3, 600 Akureyri.
Lesa