Fréttir

Breytingar á fjárfestingarstefnu ÍV Eignasafns III

Fjármálaeftirlitið hefur staðfest breytingar á fjárfestingarstefnu og tilgangi ÍV Eignasafns III. Breytingarnar taka gildi þann 11. október 2018
Lesa

Íslensk verðbréf á nýjum stað í Reykjavík

Íslensk verðbréf hafa flutt skrifstofu sína í Reykjavík úr Lágmúla 6 yfir á Suðurlandsbraut 14, 3. hæð. Símanúmer félagsins er eftir sem áður 460 4700.
Lesa

Endurskoðun ÍV hlutabréfavísitölu

Lesa

Engin þóknun við kaup í sjóðum í apríl

Lesa

Þrír nýir starfsmenn til Íslenskra verðbréfa

Þau Harpa Samúelsdóttir, Jón Eggert Hallsson og Ottó Biering Ottósson hafa gengið til liðs við Íslensk verðbréf.
Lesa

Jón Helgi ráðinn framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa

Íslensk verðbréf hf. hafa ráðið Jón Helga Pétursson sem framkvæmdastjóra félagsins. Jón Helgi, sem áður gegndi starfi forstöðumanns rekstrarsviðs hjá fyrirtækinu, hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra félagsins til bráðabirgða frá því að Sigþór Jónsson lét af störfum í lok júní á þessu ári.
Lesa

Hreinn Þór Hauksson ráðinn framkvæmdastjóri ÍV sjóða hf.

Hreinn Þór Hauksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍV sjóða hf. Hann tekur við starfinu af Jóhanni Steinari Jóhannssyni.
Lesa

Nýr þriggja milljarða framtakssjóður

Íslensk verðbréf hafa lokið fyrsta áfanga í fjármögnun á nýjum framtakssjóði sem ber heitið TFII slhf. Hluthafar eru lífeyrissjóðir og aðrir fagfjárfestar, alls 18 talsins. Sjóðurinn mun fjárfesta í eignarhlutum í félögum með trausta rekstrarsögu og taka virkan þátt í uppbyggingu og virðisaukningu þeirra.
Lesa

Íslensk verðbréf skiluðu 116 m.kr. hagnaði á árinu 2016

Aðalfundur Íslenskra verðbréfa fór fram á Hótel KEA Akureyri 24. apríl sl. Á fundinum voru Anna Guðmundsdóttir, Chris Van Aeken, Eiríkur S. Jóhannsson og Harpa Samúelsdóttir endurkjörin í stjórn félagsins. Nýr í stjórn félagsins er Steingrímur Pétursson.
Lesa

Fingurinn, tunglið og krónan

Það er algeng iðja á Íslandi að ráðast gegn afleiðingum vandamála fremur en orsökum þeirra. Uppgangur ferðaþjónustunnar undanfarin ár sem einn máttarstólpa íslensks atvinnulífs hefur skapað gríðarlegan afgang af þjónustujöfnuði. Þeim gjaldeyrisafgangi sem ekki hefur verið varið til vörukaupa hefur verið mætt með sparnaði Seðlabanka Íslands og síðar innlendra lífeyrissjóða í erlendri mynt.
Lesa