Fréttir

Ný stjórn Íslenskra verðbréfa

Á hluthafafundi Íslenskra verðbréfa hf. sem haldinn var þann 3. febrúar sl. var Magnús Ingi Einarsson kjörinn nýr í stjórn félagsins í stað Halldórs Halldórssonar. Magnús er fæddur árið 1981. Hann er M.Sc. í vélaverkfræði frá Virginia Tech 2006 og B.Sc. í vélaverkfræði frá H.Í. 2004. Magnús er forstöðumaður fjárstýringar hjá Straumi fjárfestingabanka hf. og situr í áhættunefnd bankans.
Lesa

Breytingar á eignarhaldi Íslenskra verðbréfa

Íslensk eignastýring ehf. (félag í meirihlutaeigu Straums fjárfestingabanka hf.) hefur nýtt forkaupsrétt að 8,8 % hlut Hildu ehf. og 27,51 % hlut Íslandsbanka hf. í Íslenskum verðbréfum hf.
Lesa

Afgreiðslutími yfir hátíðirnar

Afgreiðslutími yfir hátíðirnar
Lesa

Jólagjöf til hjálparsamtaka

Eins og undanfarin ár þá hafa Íslensk verðbréf dregið úr jólakortasendingum til viðskiptavina og þess í stað styrkt hjálparsamtök á Akureyri um hálfa milljón króna.
Lesa

Viðskipti með hlutabréf í ÍV

Íslandsbanki hf. samþykkti þann 27. október sl. kauptilboð í 27,51% hlut sinn í Íslenskum verðbréfum hf. Kaupendur eru, Lífeyrissjóður Verslunarmanna, að 9,9% hluta, MP banki, að 9,9% hluta, og KG6 ehf., félag í óbeinni eigu Garðars K. Vilhjálmssonar, að 7,53% hluta.
Lesa

Breytingar á uppgjörstíma sjóða í rekstri RVÍV

Rekstrarfélag Íslenskra verðbréfa (RVÍV) bendir á að á næstunni taka gildi breytingar á uppgjörstíma nokkurra sjóða í rekstri félagsins. Breytingarnar taka gildi mánudaginn 6. október 2014.
Lesa

Heiðrún Jónsdóttir stjórnarformaður Íslenskra verðbréfa hf.

Heiðrún Jónsdóttir héraðsdómslögmaður var kjörin stjórnarformaður Íslenskra verðbréfa hf. á aðalfundi félagsins sem haldinn var í síðustu viku.
Lesa

Opnað að nýju fyrir viðskipti með sjóði sem eiga skuldabréf útgefin af ÍLS

Þar sem Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að heimila aftur viðskipti með alla skuldabréfaflokka Íbúðalánasjóðs hefur verið opnað að nýju fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini eftirtaldra sjóða.
Lesa

Frestun á viðskiptum í sjóðum sem eiga skuldabréf útgefin af ÍLS

Rekstrarfélag verðbréfasjóða ÍV hf. tilkynnir hér með ákvörðun um að fresta viðskiptum með hlutdeildarskírteini þeirra sjóða sem eiga skuldabréf útgefin af Íbúðalánasjóði.
Lesa

Árið 2013 og horfur 2014

Í tengslum við útsendingu áramótayfirlita hafa Íslensk verðbréf tekið saman upplýsingar um það helsta sem gerðist á verðbréfamörkuðum árið 2013 og einnig er farið yfir horfur ársins 2014.
Lesa