Fréttir

Aðalfundur Íslenskra verðbréfa

Aðalfundur Íslenskra verðbréfa verður haldin á Hótel KEA, Akureyri mánudaginn 24. apríl. Að fundi loknum er hluthöfum boðið til kynningar á félaginu og starfsemi þess.
Lesa

Hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns

EIMUR, í samstarfi við Íslensk verðbréf og Vaðlaheiðargöng hf, efnir til hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns á Norðurlandi eystra með áherslu á nýtingu heita vatnsins í Vaðlaheiðargöngum.
Lesa

Íslensk verðbréf aðalstyrktaraðili kvennaliðs Þórs/KA

Íslensk verðbréf og kvennalið Þórs/KA gengu frá samstarfsamningi þess efnis að Íslensk verðbréf verða áfram aðalstyrktaraðili liðsins.
Lesa

Íslensk verðbréf og Standard Life Investments í aukið samstarf

Íslensk verðbréf og eignastýringarfyrirtækið Standard Life Investments hafa útvíkkað áralangt samstarf sitt um sölu og dreifingu á erlendum sjóðum sem reknir eru af félaginu.
Lesa

Endurskoðun ÍV hlutabréfavísitölu (Skeljungur og Nýherji tekin með frá 1. apríl 2017)

ÍV hlutabréfavísitalan er endurskoðuð fjórum sinnum á ári. Endurskoðun felur í sér að tekin er afstaða út frá reglum og viðmiðum um seljanleika hvaða félög teljast gjaldgeng í vísitöluna hverju sinni. Endurskoðun reglna vísitölunnar fer einnig fram einu sinni á ári, samhliða reglulegri endurskoðun í mars.
Lesa

Íslensk verðbréf hf. hafa fengið leyfi til þess að starfa sem viðurkenndur ráðgjafi á Nasdaq First North Iceland

First North er norrænn hliðarmarkaður fyrir verðbréfaviðskipti, markaðurinn er sérsniðinn fyrir félög sem vilja vera á markaði en eiga ef til vill ekki kost á því að vera á aðalmarkaði Nasdaq Iceland.
Lesa

Gamlárshlaup Íslenskra verðbréfa og UFA

Þann 31. desember fer fram Gamlárshlaup Íslenskra verðbréfa og UFA
Lesa

Íslensk verðbréf hafa samið við KA

Íslensk verðbréf hafa samið við KA um að gerast styrktaraðili yngriflokkaráðs handknattleiksdeildar félagsins.
Lesa

Endurskoðun ÍV hlutabréfavísitölu

ÍV Hlutabréfavísitalan er endurskoðuð fjórum sinnum á ári. Endurskoðun felur í sér að tekin er afstaða út frá reglum og viðmiðum um seljanleika hvaða félög teljast tæk í vísitöluna hverju sinni
Lesa

Hvernig „kaupirðu markaðinn“ á Íslandi?

Íslensk verðbréf halda úti ÍV hlutabréfavísitölu sem mælir íslenska hlutabréfamarkaðinn út frá seljanleika og markaðsvirði. Í dag eru 14 félög í vísitölunni þar sem Icelandair Group vigtar mest eða um 16%. ÍV hlutabréfavísitölusjóður fjárfestir eftir ÍV hlutabréfavísitölu og gerir fjárfestum þannig kleift að kaupa dreifðara eignasafn en fæst með því að fjárfesta eftir OMXI8 vísitölunni.
Lesa