Fréttir

Ragnar Benediktsson tekur við þremur sjóðum í rekstri ÍV sjóða

Ragnar Benediktsson hefur tekið við sjóðstjórastöðu ÍV Stokks, ÍV Erlends hlutabréfasafns og ÍV Alþjóðlegs hlutabréfasjóðs. Ragnar er sérfræðingur ÍV sjóða hf. í greiningu, samvali hlutabréfa og starfsemi innlendra og erlendra hlutabréfamarkaða.
Lesa

Íslensk verðbréf kaupa Viðskiptahúsið

Íslensk verðbréf hf. hafa undirritað samning um kaup á Viðskiptahúsinu ehf. Kaupsamningurinn var gerður í kjölfar áreiðanleikakannana sem nú er lokið og er hann með fyrirvara um samþykki eftirlitsaðila og hluthafafundar Íslenskra verðbréfa sem haldinn verður 20. desember nk. Kaupin ná til allra félaga innan samstæðu Viðskiptahússins sem sinna ráðgjöf og þjónustu, einkum í sjávarútvegi og tengdum greinum.
Lesa

Íslensk verðbréf verða áfram aðalstuðningsaðili Þórs/KA

Íslensk verðbréf og kvennalið Þórs/KA gengu frá samstarfsamningi þess efnis að Íslensk verðbréf verða áfram aðalstyrktaraðili liðsins. Meginmarkmið samningsins er að styðja dyggilega við það öfluga starf sem Þór/KA stendur fyrir í kvennaknattspyrnu á Akureyri.
Lesa

Íslensk verðbréf á nýjum stað á Akureyri

Íslensk verðbréf hafa flutt skrifstofu sína á Akureyri frá Standgötu 3 yfir á Hvannavelli 14, 2. hæð.
Lesa

Endurskoðun ÍV hlutabréfavísitölu

ARION inn en SYN út
Lesa

Breytingar á fjárfestingarstefnu ÍV Eignasafns III

Fjármálaeftirlitið hefur staðfest breytingar á fjárfestingarstefnu og tilgangi ÍV Eignasafns III. Breytingarnar taka gildi þann 11. október 2018
Lesa

Íslensk verðbréf á nýjum stað í Reykjavík

Íslensk verðbréf hafa flutt skrifstofu sína í Reykjavík úr Lágmúla 6 yfir á Suðurlandsbraut 14, 3. hæð. Símanúmer félagsins er eftir sem áður 460 4700.
Lesa

Endurskoðun ÍV hlutabréfavísitölu

Lesa

Engin þóknun við kaup í sjóðum í apríl

Lesa

Þrír nýir starfsmenn til Íslenskra verðbréfa

Þau Harpa Samúelsdóttir, Jón Eggert Hallsson og Ottó Biering Ottósson hafa gengið til liðs við Íslensk verðbréf.
Lesa