25.01.2017
First North er norrænn hliðarmarkaður fyrir verðbréfaviðskipti, markaðurinn er sérsniðinn fyrir félög sem vilja vera á markaði en eiga ef til vill ekki kost á því að vera á aðalmarkaði Nasdaq Iceland.
Lesa
29.12.2016
Þann 31. desember fer fram Gamlárshlaup Íslenskra verðbréfa og UFA
Lesa
15.12.2016
Íslensk verðbréf hafa samið við KA um að gerast styrktaraðili yngriflokkaráðs handknattleiksdeildar félagsins.
Lesa
15.12.2016
ÍV Hlutabréfavísitalan er endurskoðuð fjórum sinnum á ári. Endurskoðun felur í sér að tekin er afstaða út frá reglum og viðmiðum um seljanleika hvaða félög teljast tæk í vísitöluna hverju sinni
Lesa
06.12.2016
Íslensk verðbréf halda úti ÍV hlutabréfavísitölu sem mælir íslenska hlutabréfamarkaðinn út frá seljanleika og markaðsvirði. Í dag eru 14 félög í vísitölunni þar sem Icelandair Group vigtar mest eða um 16%. ÍV hlutabréfavísitölusjóður fjárfestir eftir ÍV hlutabréfavísitölu og gerir fjárfestum þannig kleift að kaupa dreifðara eignasafn en fæst með því að fjárfesta eftir OMXI8 vísitölunni.
Lesa
01.12.2016
Theodór Sölvi Blöndal hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í sérhæfðum fjárfestingum hjá Íslenskum verðbréfum.
Lesa
29.11.2016
Íslensk verðbréf og Ungmennafélag Akureyrar (UFA) hafa gert með sér þriggja ára styrktarsamning.
Lesa
22.11.2016
Bandaríska eignastýringarfyrirtækið Pt Capital Advisors náði á dögunum samningum við Novator um kaup á öllu hlutafé í fjarskiptafyrirtækinu Nova.
Lesa
26.10.2016
Á haustráðstefnu Íslenskra verðbréfa fór Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF meðal annars yfir það í erindi sínu „Í samhengi hlutanna“ hversu þróttmikil atvinnusköpun hefur verið í ferðaþjónustu og hversu sterkt ferðaþjónustan hefur skilað sér inn í hagvöxtinn.
Lesa
20.10.2016
Nýlega samþykkti Alþingi breytingar á lögum um gjaldeyrismál þar sem frelsi einstaklinga og fyrirtækja til fjármagnshreyfinga til og frá landinu og til gjaldeyrisviðskipta er aukið verulega.
Lesa