Fréttir

Tveir nýir eignastýringarsjóðir

Rekstrarfélag verðbréfasjóða ÍV hf hefur opnað tvo nýja verðbréfasjóði.
Lesa

Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa

Í dag var undirritaður samningur milli Íslenskra verðbréfa og UFA þess efnis, að Íslensk verðbréf verði aðalstyrktaraðilar Akureyrarhlaups UFA.
Lesa

Ný heimasíða Íslenskra verðbréfa

Íslensk verðbréf hleyptu í dag af stokkunum nýrri heimasíðu.
Lesa

Hagnaður af rekstri Íslenskra verðbréfa árið 2010

Hagnaður af rekstri Íslenskra verðbréfa árið 2010 nam 170 m.kr.  Niðurstaðan er í samræmi við áætlanir félagsins og í takt við afkomu þess árið 2009.
Lesa

Líf og fjör á öskudegi

Að venju var líf og fjör á öskudeginum í dag.  Fjölmargir krakkar lögðu leið sína til Íslenskra verðbréfa og sungu fyrir starfsmenn. 
Lesa

Árið 2010 og horfur 2011

Í tengslum við útsendingu áramótayfirlita hafa Íslensk verðbréf tekið saman upplýsingar um það helsta sem gerðist á verðbréfamörkuðum árið 2010 og eins horfur fyrir 2011.
Lesa

Framúrskarandi fyrirtæki - efst fjármálafyrirtækja

Íslensk verðbréf lentu í efsta sæti fjármálafyrirtækja í ítarlegri greiningu sem Creditinfo vann meðal 32.000 fyrirtækja á Íslandi.
Lesa

100% afsláttur af söluþóknun sjóða

Veittur verður 100% afsláttur af söluþóknun sjóða fram til 31. mars n.k. 
Lesa

Styrktarsamningur við Blakdeild KA

Íslensk verðbréf og Blakdeild KA hafa undirritað styrktarsamning til næstu þriggja ára.
Lesa

Laust starf sérfræðings í eignastýringu

Íslensk verðbréf óska eftir að ráða sérfræðing í eignastýringu til starfa á skrifstofu félagsins að Sigtúni 42 í Reykjavík.
Lesa