Fréttir

Stækkun MF1 slhf.

Íslensk verðbréf hf. sjá um umsýslu og rekstur MF1 slhf. sem nýlega lauk öðrum hluta fjármögnunar félagsins og er stærð þess nú 4.000 m.kr.
Lesa

Samstarf hins opinbera og einkaaðila við innviðafjárfestingar

Á haustráðstefnu Íslenskra verðbréfa, sem haldin var nýlega, fór Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir frá Deloitte yfir kosti samstarfs opinberra aðila og einkaaðila við innviðafjárfestingar. Slíkt samstarf er þekkt á Norðurlöndunum og getur t.d. hentað í gatnagerð, framkvæmdir við jarðgögn og brýr, flugvelli, íþróttamannvirki o.fl.
Lesa

Frá Egilsstöðum að VÍK eru 39 einbreiðar brýr

Á haustráðstefnu Íslenskra verðbréfa fór Ívar Ingimarsson ferðaþjónustuaðili yfir það í erindi sínu „Draumalandið Austurland“ hversu mikilvægt það er að byggja upp innviði á Austurlandi eigi það svæði að verða aðgengilegt ferðaþjónustusvæði.
Lesa

Mikilvægt að tekjur af ferðaþjónustu skili sér til landsbyggðanna

Nýlega fór fram haustráðstefna Íslenskra verðbréfa fyrir fullu húsi í Menningahúsinu Hofi á Akureyri.
Lesa

Uppbygging innviða á landsbyggðunum

Íslensk verðbréf stóðu fyrir ráðstefnu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Uppbygging innviða á landsbyggðunum“. Sigþór Jónsson framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa ræðir efnistök ráðstefnunnar og fleira í viðtali hjá N4.
Lesa

Spennandi tímar framundan hjá ÍV sjóðum

Jóhann Steinar ný ráðinn framkvæmdastjóri ÍV sjóð segir mikil tækifæri vera í viðskiptaumhverfinu í viðtali við Vísi.
Lesa

Sérfræðingur í sérhæfðum fjárfestingum

Íslensk verðbréf hf. leitar að sérfræðingi í sérhæfðum fjárfestingum á starfsstöð félagsins í Reykjavík.
Lesa

Hola í höggi á Jaðarsvelli

Fimmtudaginn 22. september var golfmót Íslenskra verðbréfa á Jaðarsvelli, Akureyri
Lesa

Uppbygging innviða á landsbyggðunum

Haustráðstefna Íslenskra verðbréfa fimmtudaginn 22. september í menningarhúsinu Hofi á Akureyri
Lesa

Endurskoðun ÍV hlutabréfavísitölu

ÍV Hlutabréfavísitalan er endurskoðuð fjórum sinnum á ári. Endurskoðun felur í sér að tekin er afstaða út frá reglum og viðmiðum um seljanleika hvaða félög teljast tæk í vísitöluna hverju sinni.
Lesa