Fréttir

ÍV Hlutabréfavísitala - nýr mælikvarði á íslenska hlutabréfamarkað

ÍV Hlutabréfavísitalan byggir á aðferðafræði sem þróuð er af Íslenskum verðbréfum.
Lesa

90 milljóna króna hagnaður af starfsemi Tækifæris hf.

Ný stjórn skipuð á aðalfundi félagsins.
Lesa

FME staðfestir breytingar á reglum Eignastýringarsafns ÍV – I og Eignastýringarsafns ÍV – II

FME hefur staðfest breytingar á reglum Eignastýringarsafns ÍV – I og Eignastýringarsafns ÍV – II. Breytingarnar fela í sér nánari skilgreiningar á fjárfestingarheimildum sjóðanna að teknu tilliti til eignasafna verðbréfa- og fjárfestingarsjóða sem fjárfest hefur verið í.
Lesa

Rekstrarfélag verðbréfasjóða ÍV verður ÍV sjóðir

Ný stjórn og nafnabreyting á aðalfundi félagsins
Lesa

Birting lýsingar

Útgefandi: Veðskuldabréfasjóður ÍV, kt. 541112-9950, Strandgötu 3, 600 Akureyri.
Lesa

Stjórn Íslenskra verðbréfa endurkjörin á aðalfundi

Stjórn Íslenskra verðbréfa var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær. Í stjórninni sitja Heiðrún Jónsdóttir, stjórnarformaður, Magnús Ingi Einarsson og Steingrímur Birgisson.
Lesa

Mikill áhugi á raforkutengingu Íslendinga við umheiminn: Forsendan er að Íslendingar og Bretar nái saman um verkefnið

Fyrrverandi orkumálaráðherra Breta, Charles Hendry, var gestur á ráðstefnu sem Íslensk verðbréf héldu í samvinnu við Kjarnann á Radisson Blu hótelinu þann 20 apríl.
Lesa

Tengingin við umheiminn - Sæstrengur milli Íslands og Bretlands

Íslensk verðbréf í samstarfi við Kjarnann stendur fyrir opnum fundi um raforkusæstreng milli Íslands og Bretlands. Fundurinn fer fram á Hótel Sögu 20. apríl og stendur yfir milli 9:00 og 10:30, en húsið opnar 8:30.
Lesa

Norðurþing stækkar skuldabréfaflokk

Skuldabréfaflokkurinn NTH 09 1, útgefinn af Sveitarfélaginu Norðurþingi, kt. 640169-5599, þann 2/2/2009 og skráður í Kauphöll Nasdaq OMX 30/6/2009, hefur nú verið stækkaður um ISK 240.000.000,- að nafnverði. Ávöxtunarkrafan var 3,60%.
Lesa

130 milljón króna hagnaður af reglulegri starfsemi

Hagnaður Íslenskra verðbréfa árið 2014 af reglulegri starfsemi var um 130 m.kr. samanborið við 170 m.kr. árið 2013. Hreinar rekstrartekjur ársins námu 539 m.kr. samanborið við 584 m.kr. árið 2013.
Lesa