Fréttir

Bilun í símkerfi

Vart hefur orðið við bilun í símkerfi Íslenskra verðbréfa í dag.  Unnið er að viðgerð og er vonast til að síminn verði kominn í lag síðar í dag. 
Lesa

Opnun starfsstöðvar í Reykjavík

Íslensk verðbréf hafa opnað starfsstöð í Reykjavík.  Starfsstöðinni er ætlað að þjóna viðskiptavinum félagsins á höfuðborgarsvæðinu. 
Lesa

Slit Íslenska hlutabréfasjóðsins

Stjórn Rekstrarfélags verðbréfasjóða ÍV hf. hefur tekið ákvörðun um slit Íslensks hlutabréfasjóðs.  Bréf þessa efnis hefur verið sent eigendum sjóðsins.
Lesa

Byr annast viðbótarlífeyrissparnað SPRON og nb.is

Fjármálaeftirlitið hefur veitt samþykki fyrir því að Byr sparisjóður verði vörsluaðili viðbótarlífeyrissparnaðar fyrrum viðskiptavina SPRON og nb.is.
Lesa

Björn Snær í viðtali í Morgunblaðinu

Björn Snær Guðbrandsson, forstöðumaður eignastýringar ÍV, var í viðtali í Morgunblaðinu í gær, 10. september.
Lesa

Tveimur hlutabréfasjóðum slitið

Stýrða hlutabréfasjóðnum og Hlutabréfasjóði ÍV hefur verið slitið. Ástæða þess er að stærð sjóðanna hefur dregist verulega saman og er nú svo komið að ekki eru forsendur fyrir áframhaldandi rekstri þeirra.
Lesa

Útborgun úr Stutta- og Langa skuldabréfasjóðunum

Þann 24. júní var greitt út til eigenda í bæði Langa skuldabréfasjóðnum og Stutta skuldabréfasjóðnum.  
Lesa

Skráning á póstlista hjá Íslenskum verðbréfum

Auðvelt er að skrá sig á póstlista hjá ÍV og fá þannig sendar tilkynningar þegar nýir einblöðungar eru birtir eða almennar fréttir svo fátt eitt sé nefnt.
Lesa

Innskráningar viðskiptavina komnar í lag

Búið er að lagfæra innskráningu viðskiptavina, en innskráningin hefur verið óvirk frá því í gær vegna tæknilegra örðugleika.
Lesa

Opnað fyrir viðskipti með sjóði

Opnað hefur verið fyrir viðskipti með fimm sjóði sem áður voru starfræktir af Rekstrarfélagi SPRON hf.
Lesa