Uppbygging innviða á landsbyggðunum

Íslensk verðbréf stóðu fyrir ráðstefnu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Uppbygging innviða á landsbyggðunum“. Sigþór Jónsson framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa ræðir efnistök ráðstefnunnar og fleira í viðtali hjá N4. Sigþór telur að hjól  atvinnulífsins séu farin að snúast hraðar á Norðurlandi og segir að „sú uppbygging sem þegar er í gangi smiti mikið út frá sér“.

Viðtalið má sjá hér.