MF1 slhf. er fjárfestingafélag sem gefur fyrirtækjum kost á svokallaðri millilagsfjármögnun, sem er ný leið í fjármögnun fyrirtækja. Íslensk verðbréf hf. er eignastýringaraðili MF1.
Millilagsfjármögnum er almennt á síðari veðréttum en hefðbundin bankafjármögnun. Ávöxtunarkrafan er hærri en hefðbundin bankafjármögnun en lægri en hlutafjárframlag eigenda.
Helstu kostir við millilagsfjármögnun MF1:
Millilagsfjármögnun getur átt við í eftirfarandi tilfellum:
MF1 getur verið mikilvægur samstarfsaðili með hluthöfum fyrirtækja og fjármálastofnunum þar sem félagið býður öllum hagsmunaaðilum uppá frekari tækifæri, sveigjanleika og hagræði við fjármögnun.
Framkvæmdarstjóri MF1 er Gísli Valur Guðjónsson. Til að hafa samband við MF1 er hægt að senda senda tölvupóst á mf1@iv.is.