MF1 slhf. er fjárfestingafélag sem kemur að millilagsfjármögnun fyrirtækja.
Íslensk verðbréf hf. sinnir eignastýringu félagsins sem lauk fjárfestingartímabili sínu árið 2019
Millilagsfjármögnum er almennt á síðari veðréttum en hefðbundin bankafjármögnun. Ávöxtunarkrafa vegna slíkrar fjármögnunar er almennt hærri en vegna hefðbundinnar bankafjármögnunar en að sama skapi almennt lægri en vegna hlutafjárframlags eigenda.
Helstu kostir við millilagsfjármögnun MF1:
Millilagsfjármögnun getur átt við í eftirfarandi tilfellum:
MF1 getur verið mikilvægur samstarfsaðili með hluthöfum fyrirtækja og fjármálastofnunum þar sem félagið býður öllum hagsmunaaðilum uppá frekari tækifæri, sveigjanleika og hagræði við fjármögnun.
Tengiliður MF1 hjá ÍV er Hrafn Árnason. Til að hafa samband við MF1 er hægt að senda senda tölvupóst á mf1@iv.is.