Tækifæri hf.

Tækifæri hf. er fjárfestingafélag sem fjárfestir í nýsköpun á Norðurlandi. Félagið er í eigu fyrirtækja og sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og vestra en alls eru hluthafar 33. Stærstu eigendur Tækifæris eru KEA svf., Akureyrarbær og Lífeyrissjóðurinn Stapi með samtals 78% hlutafjár. Sveitarfélög svæðisins eiga samtals 21% hlutafjár. 

Hlutafé Tækifæris er 765 mkr. og hefur hann fjárfest fyrir yfir 500 mkr. á Norðurlandi í samræmi við markmið sín.

Íslensk verðbréf hf. sjá um daglegan rekstur félagsins.

Nánari upplýsingar um félagið er á heimasíðu Tækifæris