Veðskuldabréfasjóður ÍV - VÍV I

VIV I

Fasteignafjármögnun

Veðskuldabréfasjóður ÍV hs. er sérhæfður sjóður, skv. lögum nr. 45/2020 um rekstraraðili sérhæfðra sjóða. Sjóðurinn er fullfjárfestur.

Sjóðurinn fjármagnar fjárfestingar með útgáfu hlutdeildarskírteina og með útgáfu skuldabréfaflokksins VIV 14 1 sem skráður er á Nasdaq OMX Iceland.

Rekstrarfélag sjóðsins er ÍV sjóðir hf., kt. 491001-2080. Félagið er starfleyfisskyldur rekstraraðili sérhæfðra sjóða skv. lögum nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Félagið er dótturfélag Íslenskra verðbréfa hf. sem einnig er vörsluaðili sjoðsins. Félagið er með aðsetur að Hvannavöllum 14, 600 Akureyri.