Sjóðir ÍV

Sjóðir ÍV eru starfræktir af ÍV sjóðum hf. sem er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki í eigu Íslenskra verðbréfa.  ÍV sjóðir sér um og ber ábyrgð á daglegum rekstri verðbréfa- og fjárfestingarsjóðanna. 

Á þessari síðu má sjá heildaryfirlit allra sjóða ÍV. Ef smellt er á heiti sjóðs sjást nánari upplýsingar um sjóðinn, þ.m.t. einblöðunga.

Gengi og ávöxtun

Eignastýringarsjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Eignasafn I fös 10.ágú 2018 14,364 14,509 0,91% 1,65% 3,77%
ÍV Eignasafn II fös 10.ágú 2018 16,484 16,651 -0,99% -0,70% 1,11%
ÍV Eignasafn III fös 10.ágú 2018 10,188 10,291 1,39% 2,11% 4,62%

Skuldabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa mán 13.ágú 2018 397,429 401,444 0,78% 1,46% 2,86%
ÍV Ríkisskuldabréfasjóður mán 13.ágú 2018 4,026 4,066 0,88% 1,76% 3,39%
ÍV Skammtímasjóður mán 13.ágú 2018 17,182 17,182 0,99% 1,92% 3,97%
ÍV Skuldabréfasafn mán 13.ágú 2018 12,550 12,677 1,07% 1,99% 4,14%
ÍV Sparisafn mán 13.ágú 2018 14,348 14,420 0,89% 1,62% 3,74%

Hlutabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Alþjóðlegur hlutabréfasjóður fös 10.ágú 2018 345,561 352,613 6,69% 10,26% 10,00%
ÍV Erlent hlutabréfasafn fös 10.ágú 2018 309,375 315,688 8,00% 13,47% 17,63%
ÍV Hlutabréfavísitölusjóður mán 13.ágú 2018 20,047 20,456 -6,72% -8,35% -9,21%
ÍV Stokkur fös 10.ágú 2018 9,576 9,672 -8,71% -9,91% -8,29%