Sjóðir ÍV

 Gengi sjóða og verðbreyting

Íslensk verðbréf er söluaðili verðbréfa- of fjárfestingarsjóða sem reknir eru af ÍV sjóðum hf. ÍV sjóðir hf. er dótturfélag Íslenskra verðbréfa.

Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér vel lykilupplýsingar, útboðslýsingar og reglur hvers og eins sjóðs auk þeirra upplýsingar sem fram koma á tilteknum vefsvæðum sjóðanna. Eftir atvikum er fjárfestum ráðlagt að afla sér ráðgjafar áháðs aðila.  Hægt er að fjárfesta í sjóðunum í gegnum verðbréfavef ÍV eða með því að hafa samband á iv@iv.is.

Lausafjársjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Skammtímasjóður fim 26.mar 2020 18,297 18,176 0,80% 1,71% 3,88%

Eignastýringarsjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Eignasafn I fim 26.mar 2020 16,401 15,895 4,45% 4,59% 9,71%
ÍV Eignasafn II fim 26.mar 2020 19,093 19,790 -0,81% 3,56% 8,88%
ÍV Eignasafn III fim 26.mar 2020 10,440 12,303 -12,39% -7,58% -2,37%

Skuldabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa fim 26.mar 2020 463,052 445,000 5,16% 4,43% 11,01%
ÍV Ríkisskuldabréfasjóður fim 26.mar 2020 4,833 4,622 5,84% 4,63% 12,42%
ÍV Skuldabréfasafn fim 26.mar 2020 14,218 13,900 4,01% 3,90% 8,06%
ÍV Sparisafn fim 26.mar 2020 16,348 15,931 3,64% 3,94% 9,24%

Hlutabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Alþjóðlegur hlutabréfasjóður fim 26.mar 2020 398,606 439,565 -6,09% 0,70% 6,86%
ÍV Erlent hlutabréfasafn fim 26.mar 2020 378,322 401,092 0,42% 11,62% 17,33%
ÍV Hlutabréfavísitölusjóður fim 26.mar 2020 19,619 24,348 -15,87% -8,11% -6,77%
ÍV Stokkur fim 26.mar 2020 10,319 10,584 -11,76% -4,69% -0,79%