Sjóðir ÍV

Á þessari síðu má sjá heildaryfirlit allra sjóða á vegum ÍV. Ef smellt er á heiti sjóðs sjást nánari upplýsingar um viðkomandi sjóði.

Hægt er að kaupa í öllum sjóðum á VERÐBRÉFAVEFNUM    -    Fara á VEF

Til næstu áramóta er enginn kostnaður við kaup á sjóðum í gegnum VERÐBRÉFAVEF Íslenskra verðbréfa hf.

Eftir það njóta viðskiptavinir alltaf 50% afsláttar af kostnaði við kaup á sjóðum í gegnum VERÐBRÉFAVEFINN.

Sjóðir Íslenskra verðbréfa eru starfræktir af ÍV sjóðum hf. sem er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki í eigu Íslenskra verðbréfa hf.  ÍV sjóðir sjá um og bera ábyrgð á daglegum rekstri verðbréfa- og fjárfestingarsjóða. 

Gengi og ávöxtun

Lausafjársjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Skammtímasjóður fim 17.okt 2019 18,028 18,028 0,98% 2,01% 4,21%

Eignastýringarsjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Eignasafn I fim 17.okt 2019 15,698 15,857 1,68% 4,21% 9,73%
ÍV Eignasafn II fim 17.okt 2019 18,459 18,645 -0,80% 4,20% 11,81%
ÍV Eignasafn III fim 17.okt 2019 11,410 11,525 -0,45% 6,27% 11,75%

Skuldabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa fim 17.okt 2019 443,103 445,329 1,80% 5,12% 12,65%
ÍV Ríkisskuldabréfasjóður fim 17.okt 2019 4,611 4,634 2,24% 6,58% 15,23%
ÍV Skuldabréfasafn fim 17.okt 2019 13,677 13,746 1,11% 3,41% 9,15%
ÍV Sparisafn fim 17.okt 2019 15,705 15,784 2,11% 3,67% 9,86%

Hlutabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Alþjóðlegur hlutabréfasjóður fim 17.okt 2019 402,965 407,036 -1,50% 5,79% 10,56%
ÍV Erlent hlutabréfasafn fim 17.okt 2019 346,414 349,913 -0,74% 3,17% 7,96%
ÍV Hlutabréfavísitölusjóður fim 17.okt 2019 20,246 20,451 -12,06% -6,05% 5,11%
ÍV Stokkur fim 10.okt 2019 10,478 10,584 -4,30% -0,39% 8,27%