Sjóðir ÍV

Sjóðir ÍV eru starfræktir af ÍV sjóðum hf. sem er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki í eigu Íslenskra verðbréfa.  ÍV sjóðir sér um og ber ábyrgð á daglegum rekstri verðbréfa- og fjárfestingarsjóðanna. 

Á þessari síðu má sjá heildaryfirlit allra sjóða ÍV. Ef smellt er á heiti sjóðs sjást nánari upplýsingar um sjóðinn, þ.m.t. einblöðunga.

Gengi og ávöxtun

Eignastýringarsjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Eignasafn I fös 16.ágú 2019 15,533 15,690 2,18% 5,41% 8,20%
ÍV Eignasafn II fös 16.ágú 2019 18,269 18,453 0,64% 7,69% 10,21%
ÍV Eignasafn III fös 16.ágú 2019 11,154 11,266 1,84% 7,23% 8,45%

Skuldabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa fös 16.ágú 2019 437,850 442,273 2,83% 7,35% 10,27%
ÍV Ríkisskuldabréfasjóður fös 16.ágú 2019 4,546 4,592 3,45% 8,97% 12,84%
ÍV Skammtímasjóður fös 16.ágú 2019 17,914 17,914 1,08% 2,16% 4,22%
ÍV Skuldabréfasafn fös 16.ágú 2019 13,553 13,690 1,49% 4,64% 8,03%
ÍV Sparisafn fös 16.ágú 2019 15,512 15,590 1,94% 5,35% 8,19%

Hlutabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Alþjóðlegur hlutabréfasjóður fös 16.ágú 2019 384,767 392,619 0,86% 8,10% 11,89%
ÍV Erlent hlutabréfasafn fös 16.ágú 2019 327,134 333,811 -2,10% 5,44% 6,56%
ÍV Hlutabréfavísitölusjóður fös 16.ágú 2019 21,800 22,245 -5,93% 8,24% 5,41%
ÍV Stokkur fös 16.ágú 2019 10,813 11,033 -4,55% 9,05% 9,33%