Sjóðir ÍV

Sjóðir ÍV eru starfræktir af ÍV sjóðum hf. sem er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki í eigu Íslenskra verðbréfa.  ÍV sjóðir sér um og ber ábyrgð á daglegum rekstri verðbréfa- og fjárfestingarsjóðanna. 

Á þessari síðu má sjá heildaryfirlit allra sjóða ÍV. Ef smellt er á heiti sjóðs sjást nánari upplýsingar um sjóðinn, þ.m.t. einblöðunga.

Gengi og ávöxtun

Eignastýringarsjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Eignasafn I mán 19.feb 2018 14,149 14,291 0,68% 2,16% 5,46%
ÍV Eignasafn II mán 19.feb 2018 16,701 16,870 1,30% 2,62% 5,46%
ÍV Eignasafn III mán 19.feb 2018 10,083 10,184 0,60% 3,87% 0,83%

Skuldabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa þri 20.feb 2018 392,644 396,610 0,16% 1,68% 6,11%
ÍV Ríkisskuldabréfasjóður þri 20.feb 2018 3,966 4,006 0,04% 1,64% 7,78%
ÍV Skammtímasjóður þri 20.feb 2018 16,870 16,870 0,94% 2,00% 4,29%
ÍV Skuldabréfasafn þri 20.feb 2018 12,315 12,440 0,57% 2,16% 5,86%
ÍV Sparisafn þri 20.feb 2018 14,139 14,210 0,83% 2,37% 5,11%

Hlutabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Alþjóðlegur hlutabréfasjóður mán 19.feb 2018 320,310 326,847 0,44% 1,22% 4,82%
ÍV Erlent hlutabréfasafn mán 19.feb 2018 282,717 288,487 0,93% 1,95% 13,41%
ÍV Hlutabréfavísitölusjóður þri 20.feb 2018 22,143 22,595 2,32% 2,44% 1,70%
ÍV Stokkur mán 19.feb 2018 10,768 10,877 3,71% 5,52% 4,32%