Sjóðir ÍV

Á þessari síðu má sjá heildaryfirlit allra sjóða á vegum ÍV.  Ef smellt er á heiti sjóðs sjást nánari upplýsingar um viðkomandi sjóði.

Hægt er að kaupa í öllum sjóðum á VERÐBRÉFAVEFNUM    -    Fara á VEF

 

Hægt er að eiga hafa samband við ráðgjafa í síma 460-4700 til að eiga viðskipti með sjóði en viðskiptavinir fá 50% afslátt af kostnaði við kaup á sjóðum í gegnum VERÐBRÉFAVEF ÍV.

Sjóðir Íslenskra verðbréfa eru starfræktir af ÍV sjóðum hf. sem er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki í eigu Íslenskra verðbréfa hf.  ÍV sjóðir sjá um og bera ábyrgð á daglegum rekstri verðbréfa- og fjárfestingarsjóða. 

Gengi og verðbreyting

Lausafjársjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Skammtímasjóður fim 16.jan 2020 18,182 18,176 0,86% 1,86% 4,04%

Eignastýringarsjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Eignasafn I fim 16.jan 2020 15,701 15,895 0,73% 2,31% 7,55%
ÍV Eignasafn II fim 16.jan 2020 19,670 19,790 6,56% 5,81% 17,69%
ÍV Eignasafn III fim 16.jan 2020 12,234 12,303 7,23% 6,76% 17,92%

Skuldabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa fim 31.okt 2019 444,402 445,000 -0,09% 1,53% 8,71%
ÍV Ríkisskuldabréfasjóður fim 16.jan 2020 4,514 4,622 -0,37% 1,60% 10,24%
ÍV Skuldabréfasafn fim 16.jan 2020 13,842 13,900 1,20% 2,32% 7,12%
ÍV Sparisafn fim 16.jan 2020 15,850 15,931 0,93% 2,90% 8,01%

Hlutabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Alþjóðlegur hlutabréfasjóður fim 16.jan 2020 434,802 439,565 7,90% 5,96% 25,56%
ÍV Erlent hlutabréfasafn fim 16.jan 2020 392,627 401,092 13,34% 11,76% 29,43%
ÍV Hlutabréfavísitölusjóður fim 16.jan 2020 24,368 24,348 20,36% 6,73% 23,50%
ÍV Stokkur fim 16.jan 2020 12,073 10,584 17,49% 8,93% 23,45%