Sjóðir ÍV

Á þessari síðu má sjá heildaryfirlit allra sjóða á vegum ÍV.  Ef smellt er á heiti sjóðs sjást nánari upplýsingar um viðkomandi sjóði.

Hægt er að kaupa í öllum sjóðum á VERÐBRÉFAVEFNUM    -    Fara á VEF

ÍV Verðbréfavefur1

Til næstu áramóta er enginn kostnaður við kaup á sjóðum í gegnum VERÐBRÉFAVEF Íslenskra verðbréfa hf.

Eftir það njóta viðskiptavinir alltaf 50% afsláttar af kostnaði við kaup á sjóðum í gegnum VERÐBRÉFAVEFINN.

Sjóðir Íslenskra verðbréfa eru starfræktir af ÍV sjóðum hf. sem er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki í eigu Íslenskra verðbréfa hf.  ÍV sjóðir sjá um og bera ábyrgð á daglegum rekstri verðbréfa- og fjárfestingarsjóða. 

 

 

 

Gengi og verðbreyting

Lausafjársjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Skammtímasjóður fim 5.des 2019 18,111 18,111 0,90% 1,95% 4,14%

Eignastýringarsjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Eignasafn I fim 5.des 2019 15,611 15,689 0,44% 1,93% 7,59%
ÍV Eignasafn II fim 5.des 2019 18,770 18,864 0,76% 3,64% 12,71%
ÍV Eignasafn III fim 5.des 2019 11,469 11,527 -0,06% 5,20% 9,74%

Skuldabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa fim 5.des 2019 438,192 440,394 0,34% 1,97% 9,67%
ÍV Ríkisskuldabréfasjóður fim 5.des 2019 4,537 4,560 0,03% 2,40% 11,08%
ÍV Skuldabréfasafn fim 5.des 2019 13,680 13,749 0,88% 1,25% 7,32%
ÍV Sparisafn fim 5.des 2019 15,690 15,769 0,91% 2,04% 8,46%

Hlutabréfasjóðir

Heiti sjóðs Dagsetning Kaup Sala 3 mán 6 mán 12 mán
ÍV Alþjóðlegur hlutabréfasjóður fim 5.des 2019 405,457 409,553 0,42% 7,32% 12,09%
ÍV Erlent hlutabréfasafn fim 5.des 2019 353,032 356,598 2,50% 11,59% 12,25%
ÍV Hlutabréfavísitölusjóður fim 5.des 2019 23,022 23,255 4,77% -1,49% 17,90%
ÍV Stokkur fim 5.des 2019 11,493 10,584 4,37% 2,03% 17,80%