Standard Life Investments

Íslensk verðbréf hafa um árabil átt farsælt samstarf við skoska eignastýringarfyrirtækið Standard Life Investments (SLI).  

SLI er eignastýringarfyrirtæki með yfir 300 milljarða USD af eignum í stýringu og 1.700 starfsmenn á 17 starfstöðvum víðsvegar um heiminn en  félagið  rekur sögu sína allt aftur til ársins 1825. Í byrjum mars 2017 tilkynnti SLI svo um fyrirhugaðan samruna félagsins við Aberdeen Asset Management en með sameiningu yrði félagið með stærstu og þróuðustu fjárfestingalausnir á alþjóðavísu. 

Íslensk verðbréf bjóða uppá fyrsta flokks þjónustu á alþjóðlegum mörkuðum með  fjölbreyttu úrvali sjóða í stýringu hjá SLI. Um er að ræða  sjóði sem byggja á margskonar aðferðafræði og ná yfir alla helstu eignaflokka og landsvæði.

Með samstarfinu getum við hjá Íslenskum verðbréfum aðstoðað viðskiptavini okkar við að fjárfesta í þeim sjóðum sem henta þeim hverju sinni og fá þeir um leið aðgang  að öflugu fjárfestingarteymi SLI.

Mánaðarlega gefur SLI út greiningu á stöðu og horfum á helstu eignamörkuðum. Nýjasta eintak greiningarinnar má nálgast hér. Vikulega samantekt á málefnum líðandi stundar á alþjóðlegum eignamörkuðum má nálgast hér.

Nánari upplýsingar um Standard Life Investments.

Neðangreindir sjóðir Standard Life Investments standa viðskiptavinum Íslenskra verðbréfa til boða. Ef smellt er á heiti sjóðs sjást nánari upplýsingar um sjóðina.

Hlutabréfasjóðir

Stærð (ma.kr.)

Stofnár

 

 

Global Equities Fund 26 2002   Samantekt
Global Equity Unconstrained Fund 4 2014 Lykiluppl. Samantekt
American Equity Unconstrained Fund 5 2015 Lykiluppl. Samantekt
Continental European Equity Income Fund 12 2014 Lykiluppl. Samantekt
European Equities Fund 9 2014 Lykiluppl. Samantekt
European Equity Unconstrained Fund 9 2008 Lykiluppl. Samantekt
European Smaller Companies Fund 54 2007 Lykiluppl. Samantekt
Global Emerging Markets Equity Unconstrained Fund 13 2012 Lykiluppl. Samantekt
Japanese Equities Fund 21 2000 Lykiluppl. Samantekt
China Equities Fund 14 2005 Lykiluppl. Samantekt
Indian Equity Midcap Opportunities Fund 6 2007 Lykiluppl. Samantekt

Skuldabréfasjóðir

Stærð (ma.kr.)

Stofnár

 

 

Global Corporate Bond Fund 58 2011 Lykiluppl. Samantekt
European Corporate Bond Fund 358 2003 Lykiluppl. Samantekt
Emerging Market Debt Fund 5 2014 Lykiluppl. Samantekt
Absolute Return Global Bond Strategies Fund 186 2011 Lykiluppl. Samantekt
Total Return Credit Fund 5 2014 Lykiluppl. Samantekt

Blandaðir sjóðir

Stærð (ma.kr.)

Stofnár

 

 

Global Absolute Return Strategies Fund 1.312 2011 Lykiluppl. Samantekt