Ráðstefnur

Ferðaþjónustan skilar um 70 milljörðum til þjóðabúsins og vegur um 10% af landsframleiðslu

Á haustráðstefnu Íslenskra verðbréfa fór Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF meðal annars yfir það í erindi sínu „Í samhengi hlutanna“ hversu þróttmikil atvinnusköpun hefur verið í ferðaþjónustu og hversu sterkt ferðaþjónustan hefur skilað sér inn í hagvöxtinn.
Lesa

Samstarf hins opinbera og einkaaðila við innviðafjárfestingar

Á haustráðstefnu Íslenskra verðbréfa, sem haldin var nýlega, fór Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir frá Deloitte yfir kosti samstarfs opinberra aðila og einkaaðila við innviðafjárfestingar. Slíkt samstarf er þekkt á Norðurlöndunum og getur t.d. hentað í gatnagerð, framkvæmdir við jarðgögn og brýr, flugvelli, íþróttamannvirki o.fl.
Lesa

Frá Egilsstöðum að VÍK eru 39 einbreiðar brýr

Á haustráðstefnu Íslenskra verðbréfa fór Ívar Ingimarsson ferðaþjónustuaðili yfir það í erindi sínu „Draumalandið Austurland“ hversu mikilvægt það er að byggja upp innviði á Austurlandi eigi það svæði að verða aðgengilegt ferðaþjónustusvæði.
Lesa

Mikilvægt að tekjur af ferðaþjónustu skili sér til landsbyggðanna

Nýlega fór fram haustráðstefna Íslenskra verðbréfa fyrir fullu húsi í Menningahúsinu Hofi á Akureyri.
Lesa

Uppbygging innviða á landsbyggðunum

Íslensk verðbréf stóðu fyrir ráðstefnu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Uppbygging innviða á landsbyggðunum“. Sigþór Jónsson framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa ræðir efnistök ráðstefnunnar og fleira í viðtali hjá N4.
Lesa

Uppbygging innviða á landsbyggðunum

Haustráðstefna Íslenskra verðbréfa fimmtudaginn 22. september í menningarhúsinu Hofi á Akureyri
Lesa

Skýrsla og erindi frá haustráðstefnu ÍV aðgengileg á vefnum

Nýlega fór fram haustráðstefna Íslenskra verðbréfa fyrir fullu húsi í Menningahúsinu Hofi á Akureyri. Á ráðstefnunni var fjallað um málefni tengd sjávarútvegi, orkumálum, ferðaþjónustu og sveitarstjórnarmálum, þar sem kastljósinu var beint að þeim tækifærum sem við blasa á viðkomandi sviðum. Erindi af ráðstefnunni er nú aðgengileg á vefnum.
Lesa

Vel heppnaðri haustráðstefnu ÍV lokið

Fimmtudaginn 10. september fór fram haustráðstefna Íslenskra verðbréfa í Hofi undir yfirskriftinni Landsbyggðirnar kalla.
Lesa