Ferðaþjónustan skilar um 70 milljörðum til þjóðabúsins og vegur um 10% af landsframleiðslu

Á haustráðstefnu Íslenskra verðbréfa fór Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF meðal annars yfir það í erindi sínu „Í samhengi hlutanna“ hversu þróttmikil atvinnusköpun hefur verið í ferðaþjónustu og hversu sterkt ferðaþjónustan hefur skilað sér inn í hagvöxtinn.