Frá Egilsstöðum að VÍK eru 39 einbreiðar brýr

Á haustráðstefnu Íslenskra verðbréfa fór Ívar Ingimarsson ferðaþjónustuaðili yfir það í erindi sínu „Draumalandið Austurland“ hversu mikilvægt það er að byggja upp innviði á Austurlandi eigi það svæði að verða aðgengilegt ferðaþjónustusvæði.