Uppbygging innviða á landsbyggðunum

Haustráðstefna Íslenskra verðbréfa fimmtudaginn 22. september í menningarhúsinu Hofi á Akureyri

Dagskrá:

 • Mead Treadwell, stjórnarformaður Pt Capital
 • „How Alaska’s experience in tourism, telecommunications and transport can help foster infrastructure investment and economic growth in Iceland“
 • Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF
 • „Í samhengi hlutanna“
 • Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra
 • Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands
 • „Dreifing ferðamanna og fjárfesting í flugi“
 • Ívar Ingimarsson, ferðaþjónustuaðili
 • „Draumalandið Austurland“
 • Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, frá Deloitte
 • „PPP – Aðkoma einkaaðila að innviðafjárfestingum“ 
 • Snæbjörn Sigurðarson, verkefnastjóri og menningarfulltrúi Norðurþings
 • „Uppbyggingin í Norðurþingi“

Ráðstefnan hefst klukkan 8:30 og stendur til klukkan 12:00. Hún  er öllum opin meðan húsrúm leyfir

Skráðu þig hér