Anna Guðmundsdóttir

Anna Guðmundsdóttir

Anna er fædd 1967. Hún er Cand. Oecon frá Háskóla Íslands 1990. Hún hefur starfað sem fjármálastjóri Gjögurs hf. frá 2008. Áður var hún f ramkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandspósts hf. frá 1998-2007. Hún var framkvæmdastjóri Fiskvonar ehf. og Kjálkaness ehf. 2011-2013. Anna situr í stjórnum Gjögurs hf., Kjálkaness ehf., Síldarvinnslunnar hf., Gullbergs ehf. og Þingstaða ehf. Hún situr jafnframt í stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.