
Nafn
Árni Hjaltason
Netfang
Sími
460-4700
Aðrar upplýsingar
Árni er sjóðstjóri hlutabréfa- og blandaðra sjóða hjá ÍV sjóðum. Hann starfaði áður sem sérfræðingur í sérhæfðum fjárfestingum hjá Íslenskum verðbréfum. Áður starfaði hann hjá Marel sem sérfræðingur á skrifstofu forstjóra og á fjármálasviði á árunum 2017-2019.
Árni er með M.Sc. gráðu í fjármálum frá Trinity College Dublin og B.Sc. gráðu í fjármálum frá Háskóla Íslands. Þá hefur Árni lokið prófi í verðbréfaréttindum.