Björgvin Gestsson

Björgvin Gestsson
Björgvin Gestsson

21 árs reynsla af rekstri sjávarútvegsfyrirtækja og fyrirtækjaráðgöf.

Unnið stjórnunarstörf innan sjávarútvegs er tengjast veiðum, vinnslu, fiskeldi og markaðssetningu sjávarfangs. Reynsla af alþjóðlegum sjávarútvegi og viðskiptum, starfaði m.a 5 ár í norskum sjávarútvegi og 2 ár í Kanada.

Björgvin er sjávarútvegsfræðingur frá HA og stundar Global Executive MBA nám við IE Business school í Madríd.