Björgvin Gestsson

Björgvin Gestsson
Björgvin Gestsson

Björgvin er forstöðumaður ÍV Fyrirtækjaráðgjafar.  Hann er með áratugareynslu af rekstri sjávarútvegsfyrirtækja og fyrirtækjaráðgöf og hefur unnið stjórnunarstörf innan sjávarútvegs sem tengjast veiðum, vinnslu, fiskeldi og markaðssetningu sjávarfangs. Hann hefur reynslu af alþjóðlegum sjávarútvegi og viðskiptum, starfaði m.a 5 ár í norskum sjávarútvegi og 2 ár í Kanada.

Björgvin er sjávarútvegsfræðingur frá HA og hefur lokið Global Executive MBA námi við IE Business school í Madríd.