Jóhann M. Ólafsson

Jóhann M. Ólafsson
Jóhann M. Ólafsson

Jóhann M. tók við stöðu forstjóra Íslenskra verðbréfa í lok maí 2019. Jóhann hefur yfirgripsmikla þekkingu á sjávarútvegi og fjármálum sjávarútvegs. Hann hefur starfar sem framkvæmdastjóri útgerðar- og fiskvinnslu og síðar í miðlun eigna innan sjávarútvegs. Stofnaði Viðskiptahúsið ehf. árið 1999 og hefur leitt samruna og yfirtökur á nokkrum tugum félaga í sjávarútvegi og tengdum greinum. Viðskiptahúsið ehf. sameinaðist síðar Íslenskum verðbréfum hf. árið 2019.  Jóhann starfaði einnig um árabil sem framkvæmdastjóri verðbréfamiðlunar.

Jóhann M. er rekstrar-og útgerðatæknir frá Tækniskóla Íslands, Löggiltur fasteigna-,fyrirtækja- og skipasali og stundaði nám í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst.