Fjárfestum í framtíðinni

Íslensk verðbréf leggja áherslu á samfélagslega ábyrgð m.a. með því að styðja við bakið á íþróttafélögum og margvíslegri forvarnartengdri starfsemi.

Meðal þeirra sem Íslensk verðbréf hafa stutt á undanförnum árum eru eftirfarandi:

  • Blakdeild KA
  • Meistaraflokkur Þórs/KA í knattspyrnu
  • Unglingaráð knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri 
  • Yngriflokkaráð knattspyrnudeildar KA

Umsókn um styrk skal  senda á netfangið styrkir@iv.is