Verðskrá Íslenskra verðbréfa hf.

Eignastýring

Umsýsluþóknun 25-50 milljónir 0,40% á ári
Umsýsluþóknun 50 milljónir og meira 0,30% á ári


Sérkjör eignastýringar
Veittur er afsláttur af viðskiptum með hlutabréf og skuldabréf. Jafnframt er veittur 50% afsláttur af mismun á kaup- og sölugengi verðbréfa- og fjárfestingasjóða. Þegar fjárfest er úr einum sjóði í annan er veittur 75% afsláttur.

Verðbréf

Ríkistryggð skuldabréf og víxlar  
Viðskiptaþóknun ef lánstími er styttri en eitt ár 0,10%    (lágmark 3.000 kr.)
Viðskiptaþóknun ef lánstími er lengri en eitt ár 0,20%    (lágmark 3.000 kr.)
Útdregin húsbréf 500 kr. hvert bréf
   
Önnur skuldabréf og víxlar  
Markaðsskuldabréf - viðskiptaþóknun ef lánstími er styttri en eitt ár 0,10%    (lágmark 3.000 kr.)
Markaðsskuldabréf - viðskiptaþóknun ef lánstími er lengri en eitt ár 0,20%    (lágmark 3.000 kr.)
Óskráð skuldabréf - viðskiptaþóknun 1,50%    (lágmark 5.000 kr.)
Veðskuldabréf (umsýslu- og skjalagerðargjald) 50.000 kr.
Veðskuldabréf   1,00-1,50%  (lágmark 250.000 kr.)
Stærri verkefni - þóknun umsemjanleg
   
Hlutabréf  
Viðskiptaþóknun  
Skráð hlutabréf 1,00%
Óskráð hlutabréf 1,50%
Lágmarksþóknun innlend hlutabréf 3.000 kr.
Lágmarksþóknun erlend hlutabréf 10.000 kr.

Önnur gjöld

Almennt afgreiðslugjald 500 kr.
Þar með talið: afborganir skuldabréfa, arðgreiðslur hlutabréfa, kaup og sala verðbréfa, 
afhending verðbréfa á hlutlaust svæði, framsal verðbréfa 
Afgreiðslugjald sjóða 250 kr.
Ekki er tekið afgreiðslugjald við áskrift sjóða  
Afhending erlendra bréfa úr vörslu 1.000 kr.
Opna dánarbú hjá Verðbréfaskráningu Íslands 2.500 kr.
Umsókn um endurgreiðslu skatts vegna erlendra verðbréfa 18.000 kr.
Veðsetning/aflétting 1.000 kr.

 

Vörslugjöld

Vörslugjöld vegna rafrænna verðbréfa er eftirfarandi:

Innlend verðbréf 0,03% á ári
Viðskiptavinir eignastýringar fá 25% afslátt af vörslugjöldum innlendra verðbréfa  
Erlend verðbréf 0,06% á ári
Lágmarksgjald kr. 3.000 á ári

 

Sjóðir ÍV

Heiti sjóðs Þóknun við kaup Árleg umsýsluþóknun
ÍV Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa 1,0% 1,0%
ÍV Eignasafn I 1,0% 0,5%
ÍV Eignasafn II 1,0% 0,5%
ÍV Skammtímasjóður  0% 0,5%
ÍV Skuldabréfasafn 1,0% 1,0%
ÍV Ríkisskuldabréfasjóður 1,0% 1,0%
ÍV Hlutabréfavísitölusjóður 2,0% 0,8%
ÍV Alþjóðlegur hlutabréfasjóður 2,0% 1,5%
ÍV Erlent hlutabréfasafn 2,0% 1,5%
ÍV Sparisafn 0,5% 0,8%
ÍV Stokkur 2,0% 1,7%
ÍV Eignasafn III 1,0% 1,0%


Afgreiðslugjald vegna viðskipta með sjóði er 250 kr.  Við áskrift að sjóðum ÍV er veittur 50% afsláttur af þóknun við kaup. Ekki er tekið afgreiðslugjald við áskrift.  Áskrift er hægt að greiða með greiðslukorti eða reglulegri skuldfærslu af bankareikningi.