Rafræn yfirlit

Á undanförnum árum hefur Íslensk verðbréf sent viðskiptavinum sínum árlegt viðskiptayfirlit ásamt eignastöðu í pósti.  Slíkum sendingum verður nú hætt, en yfirlit ásamt eignastöðu þess í stað aðgengilegt sem netyfirlit í netbanka viðskiptavina.  Upplýsingarnar sem koma fram  á yfirlitinu eru jafnframt sendar til ríkisskattstjóra og eiga því að koma útfylltar á skattframtal þar sem það á við.

Óska eftir að fá skilaboð þegar yfirlit birtist í netbanka

Viðskiptavinir geta óskað eftir því að fá skilaboð send í tölvupósti þegar yfirlit hefur verið birt í netbanka.  Það eina sem þarf að gera er að skrá netfang á neðangreindan póstlista.

Netfang:
Vörn Gegn ruslpósti : 
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni

captcha

Óska eftir yfirlit á pappír áfram

Viðskiptavinir geta sótt um að fá pappírsyfirlit send áfram með því að hringja í síma 460 4700, senda tölvupóst á netfangið iv@iv.is, eða koma í heimsókn í Strandgötu 3 á Akureyri eða í Sigtún 42 í Reykjavík.