Harpa Samúelsdóttir

Harpa Samúelsdóttir
Harpa Samúelsdóttir

Harpa er yfirlögfræðingur og regluvörður Íslenskra verðbréfa. Hún starfaði áður hjá LOGOS lögmannsþjónustu 2010-2018. Meðfram laganámi vann hún hjá KVASI lögmönnum, Félagi atvinnurekenda, BYR sparisjóði og var í starfsnámi hjá Héraðsdómi Reykjaness. Harpa sat í stjórn Íslenskra verðbréfa áður en hún hóf störf hjá félaginu og hefur komið að ýmsum stjórnarsetum í tengslum við störf sín fyrir Íslensk verðbréf.

Harpa hefur lokið ML-prófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og öðlaðist málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum árið 2012. Þá lauk Harpa smáskipaprófi frá Tækniskólanum árið 2019.