Hlutabréfasjóður ÍV

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"Cambria Math"; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:1; mso-generic-font-family:roman; mso-font-format:other; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:0 0 0 0 0 0;} @font-face {font-family:Calibri; panose-1:2 15 5 2 2 2 4 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:swiss; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:-1610611985 1073750139 0 0 159 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin:0cm; margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-fareast-font-family:Calibri; mso-fareast-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman";} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-size:10.0pt; mso-ansi-font-size:10.0pt; mso-bidi-font-size:10.0pt;} @page Section1 {size:612.0pt 792.0pt; margin:70.85pt 70.85pt 70.85pt 70.85pt; mso-header-margin:35.4pt; mso-footer-margin:35.4pt; mso-paper-source:0;} div.Section1 {page:Section1;} --> Frá 6. október hefur verið lokað fyrir viðskipti með bréf SPRON en Hlutabréfasjóður ÍV á 250.000 hluti í félaginu.    

Frá 6. október hefur verið lokað fyrir viðskipti með bréf SPRON en Hlutabréfasjóður ÍV á 250.000 hluti í félaginu.    

Fyrirsjáanlegt er að áfram verði lokað fyrir viðskipti með bréf SPRON meðan samrunaferli við BYR og Sparisjóð Keflavíkur stendur yfir.

Til að opna megi fyrir viðskipti með Hlutabréfasjóð ÍV að nýju verður að færa virði hlutabréfa sem sjóðurinn á í SPRON niður að fullu þar sem engin verðmyndun getur átt sér stað með umrædd hlutabréf meðan lokað er fyrir viðskipti með þau.  Virði eignarhluta sjóðsins í SPRON verður síðan fært til samræmis við skráð gengi þegar opnað verður fyrir viðskipti með bréfin að nýju.  Þeir sem taka þá ákvörðun að fara út úr sjóðnum áður en opnað verður fyrir viðskipti með bréf í SPRON eiga ekki tilkall til hugsanlegs ávinnings sem opnun fyrir viðskipti með bréfin kynni að hafa í för með sér.

Stefnt er að því opna fyrir viðskipti með sjóðinn að nýju 23. janúar.

Spurningum varðandi ofangreint má beina til starfsmanna Íslenskra verðbréfa hf. í síma 460-4700 eða í tölvupósti á iv@iv.is