Ráðgjöf á Ísafirði frestast til morguns

Fyrirhugaðri ráðgjöf Íslenskra verðbréfa hf. sem vera átti á Ísafirði í dag frestast fram til morgundagsins. 

Fyrirhugaðri ráðgjöf Íslenskra verðbréfa hf. sem vera átti á Ísafirði í dag frestast fram til morgundagsins. 

 

Ástæðan er niðurfelling flugs Flugfélags Íslands frá Akureyri nú í morgun sem gerir það að verkum að flug vestur næst ekki.

 

Starfsmenn ÍV verða því á Ísafirði á morgun í staðinn, og er áhugasömum bent á að hafa samband í síma 460 4700 eða senda póst á netfangið iv@iv.is til að panta tíma.  Einnig er hægt að mæta án tímapöntunar.

 

Við biðjumst velvirðingar á breytingunni og vonum að hún hafi ekki valdið óþægindum.

Starfsfólk Íslenskra verðbréfa hf.