Skráning á póstlista hjá Íslenskum verðbréfum

Auðvelt er að skrá sig á póstlista hjá ÍV og fá þannig sendar tilkynningar þegar nýir einblöðungar eru birtir eða almennar fréttir svo fátt eitt sé nefnt.

Auðvelt er að skrá sig á póstlista hjá ÍV og fá þannig sendar tilkynningar þegar nýir einblöðungar eru birtir eða almennar fréttir svo fátt eitt sé nefnt.

 

Þetta á bæði við um markaðsfréttir, einblöðungar eignasafna eða einblöðunga einstakra sjóða.  Þeir sem eiga hlutdeild í sjóðum sem eru í slitaferli geta jafnframt óskað eftir því að fá senda tilkynningu þegar nýjar fréttir þeim tengdu eru birtar á heimasíðunni.

 

Hægt er að velja um skráningu/afskráningu af póstlista á forsíðu ÍV - einnig er hægt að nálgast skráningarformið hér.